Er einhvern þarna úti með Orange Tiny Terror eða álíka magnarahaus sem hefur löngun til þess að minnka við sig og skipta á hausnum fyrir Vox Pathfinder og Sansamp Classic (upprunalega)? Ef um einhver djúsí skipti er að ræða þá er ég líka með djúsí NKT275 græjaðann Fuzz Face og Fulltone Distortion Pro sem ég gæti swingað með í einhverjum skipti díl. Skoða líka að selja pedalana staka/skipti.