Mesa Boogie Rect-o-verb Ég er með Mesa Boogie Rect-o-verb (Series II) sem ykkur er velkomið að bjóða í. 
Ég er spentur fyrir skiptum á, Mesa Boogie Stiletto ACE combo - Trance Atlantic combo - Electra Dyne combo - Lonestar combo - o.s.fr...... 
Það eru allskonar gítar skipti inni í myndinni, Fender Strat USA Deluxe SSS/HSS - Yamaha SG 1000_2000 o.s.fr - G&L - ESP - Blade R4 ......... 
Forsemda fyrir skiptum verða að miða við verð á erlendum sölusíðum. 
Þú kemur t.d. ekki með nýan Epiphone L P með tösku og býður mér slétt skipti...o.s.fr... 
Þetta staðgreiðsluverð, verður aldrei forsemda fyrir skiptum. 
Ef þú ert með staðgreiðslu í huga, eru kr: 160.000.- töfra talan. 
Fyrir þá sem vita ekki hvað þetta er, þá er þetta Mesa Boogie Single Rectifier Combo með Reverb og ber því nafnið Mesa Boogie Rect-o-verb ........ 
Ég skora á ykkur að ath hvað Single Rectifire kostar



http://www.andertons.co.uk/combo-amps/pid9825/cid691/mesa-boogie-rectoverb-combo.asp