hér er ég með Dean Razorback explosion, ég hef átt hann frá árinu 2007 og keypti hann nýjan úr rín. gítarinn hljómar vel og er auðvitað bestur í þungarokkinu. gítarinn er þægilegur að spila á og lítur út eins og nýr. því miður hef ég ekki pláss fyrir fleyri gítara hérna hjá mér og þarf að selja úr safninu. ef þú hefur áhuga getur þú haft samband við mig hér og ég get sent þér þær upplýsingar sem þú vilt fá og myndir.

rósaviður í fingraborðinu
floyd rose fljótandi brú/stól (sveifin er pínu laus í brúnni en ég gæti lagað það fyrir sölu)
Seymour duncan Dimebucker við brúnna