Ótrúlega fallegur G&L ASAT CLASSIC Bluesboy gítar til sölu. Hann er nánast ónotaður og nýyfirfarinn af Gunnari gítarsmið. G&L fyrirtækið var stofnað af George Fullerton og Leo FENDER......
Þetta er Bluesboy eintak og er því með humbucker pickup og einum single coil pickup. Frábært að spila á hann Fylgir taska með og pappírar.
það kostar um 200.000 að kaupa svona gítar frá USA. Svona týpa fæst ekki lengur á klakanum. Þessi er keyptur 2006 í Tónastöðinni.

Verð: 160.000 Engin skipti.

Hafðu samband í PM ( skiló ) get sent fleiri myndir , einnig ekkert mál að koma að skoða.

Hægt er að sjá myndir hér.:

https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=28797605&advtype=20&page=1&advertiseType=1