Vantar reverb í skiptum fyrir Akai Headrush E1 delay/looper. Einn allra besti live "on the fly" looper sem ég hef komist í. Delayin eru líka fantagóð en mitt eintak á það til að bæta inn smá "pop" smellum á delay sándið á lengri stillingum, einfalt að laga en hef ekki nennt að standa í því þar sem ég notaði 75% looperinn og hin 15% þá notaði ég hann sem snöggan echo platter. Seinustu 10% eru svo þessi löngu delay sem eru með leiðindi. ;) En ef einhver á reverb og vil skipta látið þá í ykkur heyra, skoða allt!