…eða kannski öngvir tollar. :)

Ég, ásamt öðrum, vorum að spá hvort það væru tollar á innflutt hljóðfæri. Ég taldi mig hafa heirt eitthvað í sambandi við það að það væri búið að afnema tolla á innfluttum hljóðfærum svo ég sendi póst til tollstjóra til að vera viss og þetta er svarið sem ég fékk:

“Í dag er eingöngu 24,5% virðisaukaskattur af innfluttum hljóðfærum, en ekki tollar.
Þú þarft að greiða í tolli vsk-inn , Já og hann leggst ofán á kaupverðið plús flutningskostnað til landsins.
Bestu kveðjur,
Tryggvi, uppl. tollstjóra”

Get ekki betur séð enn að menn þurfi að borga vsk. af kaupverði hljóðfærisins plús flutningskostnaðar.

Kaupverð + Flutningskostnaður = X
X * 24,5% = Það sem þarf að borga í tollinum.

Er þetta að meika eitthvað sens hjá mér? hehe

Bara benda mönnum á þetta.