Nú fara námskeið Gítarskóla Íslands að ljúka. þannig að það er möguleiki fyrir þig að skrá þig ef þú hefur áhuga á því að fara á námskeið hjá þeim. hægt er að skrá sig á heimasíðunni þeirra
www.gitarskoli.com eða bara hringja í þá í síma
581-1281. þetta er góður skóli og Torfi Ólafsson
kenndi mér og er ágætur kennari. ég mæli með honum