Ég er með Line6 Variax700 rafmagnsgítar til sölu, mjög lítið notaðan. Gítartaska, straumbreytir, gítar-ól og battery fylgja með. Gítarinn er eins og nýr og er nýkominn úr uppsetningu og hreinsun!

Þessi gítar er sennilega einn besti Live gítar sem ég hef prufað og hann hermir vel eftir öllum helstu rafmagnsgíturum og kassagíturum heims. hann hermir líka eftur Banjói, sítar og 12 strengja gíturum. Einnig er hægt að ýta bara á einn taka til að droppa allan gítarinn niður eða bara drop d eða bara allar aðrar stillingar!

Myndband:

http://www.youtube.com/watch?v=w05KwPvc-zY&feature=related

Maður getur forritað og updatað gítarinn við tölvu og forritað allskonar stillingar. Mjög þægilegt að ýta bara á einn takka til að fá hann droppaðann eða í open D t.d.

Ástæða fyrir sölu er peninga leysi :)

Mynd:

http://ecx.images-amazon.com/images/I/41zHJrsusQL._SL500_AA300_.jpg

Ég keypti hann á sýnum tíma á 190 þúsund og hef ákveðið að láta hann fara á 150 þúsund :)

Takk fyrir

Sími: 8439083 eða einkaskilaboð
“All work and no play makes Jack a dull boy.”