Er með Colorsound overdriver á 40 þús

Big Muff rams head(1973módel)

Báðir effektar eru í toppstandi og sánda rosalega, sérstaklega saman.

og svo er ég með boss dd7 sem ég væri til í að skipta á móti eitthverjum djúsí analog delay. Annars er ég til í að láta han fyrir 23þús

svo er ég með marshall micro stack
það vantar batterís lokið og gain takkin er dottin af en ekkert má l að snúa honum samt.
2000kall

ég er líka með Line 6 Fb4 footswitch sem er búinn að vera uppí skáp hjá mér í 4 ár og selst á eitthvað mjög lítið
Bætt við 1. apríl 2012 - 20:40
Upplýsingar um effektana

http://www.kitrae.net/music/Music_mp3_Colorsound_Sound.html

http://www.kitrae.net/music/big_muff_history1.html#RamsHead

ps. ef þú fýlar Pink Floyd gítarsándið þá er þetta málið
www.myspace.com/ashtoncut