Sælir
Er með Crate GLX212 120 watta gítarmagnara til sölu.
Mjög góður magnari með þremur rásum (clean, rhytm og solo) og innbyggðum multieffekt.
Mjög fínn magnari sem heimamagnari, æfingarhúsnæðismagnari og magnari fyrir bargigg og annað slíkt.
Góður fyrir mikinn fjölda tónlistar og sérstaklega þá rokk/metal.
Footswitch fylgir með.

Reviews um gaurinn: http://www.ultimate-guitar.com/reviews/guitar_amplifiers/crate/glx212/index.html

Mynd af samskonar magnara: http://images.craigslist.org/5Nd5Ka5Jf3G53J43N8c3fb09edf866deb10fe.jpg

40þúsund kall fyrir magnarann og footswitchinn.

Bætt við 27. mars 2012 - 17:34
Vert er að taka fram að magnarinn var keyptur í Ameríku og því er Amerísk kló á honum en með honum fylgir straumbreytir (sem mér var sagt að hafi kostað um 10 eða 20.000) svo að það er ekkert vandamál.