Daginn hér.

Í boði er tækið Jackson Kelly KE-3. Meðfylgjandi er Coffin Case, sem eins og allir vita sem þekkja til, passar undir marga mismunandi gítara og er því fjölnota.

Þennan gítar fékk ég nýlega í skiptum fyrir aðra vöru, en hef því miður lítið við hann að gera þar sem ég er bara svo lítið í metalnum.

Búinn að prófa hann aðeins og hann svínsándar, þægilegur háls eins og á öllum Jackson gíturum.

Með honum fylgir úber metalísk Hello Kitty ól með straplocks. Auk þess er hann með EMG pickupa, sem gera hann að enn meira metal tóli.

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3

Verðhugmynd 90þús

Hægt að hafa samband hér eða í síma 8699055