Ég er hérna með eitt stykki Akai MPC 2000xl sem ég væri til í að selja.

Það eru reyndar 2,5 hlutir að MPC-inum og þeir eru.
-Sliderinn virkar ekki (veit ekki hversu mikið basl er að láta laga það ég hef ekki nennt því og hef bara unnið í kring um það þar sem ég fékk hann í þessu ástandi)
-Það vantar plast coverið utanum floppy drifið
-Einn takkinn getur verið stífur en maður tekur lítið eftir því.

Akainn er með 8 output gæjanum í, stækkað minni og það fylgja ca. 30 floppydiskar með ásamt nokkrum snúrum.

Var að spá í 45 þúsund kr fyrir pakkann

http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/s320x320/429014_10150665665239731_704924730_9086710_1375313361_n.jpg