Sælir hugarar, ég er bassaleikari sem er að fara sækja þennan skóla og í gegnum tíðina veit ég að það hefur fjöldi Íslendinga gert það, svo ég ætlaði bara að prófa að spyrja hérna hvort einhver hugari sé að hugsa um að skella sér þangað í ágúst á þessu ári?

http://www.drh.dk/