Er með Sonor 505 sett til sölu. 20' Bassatromma, 10' tom og 12' tom, 14' floor tom og 14' sneril. 3 Gibraltar standar fylgja með ásamt Hi-Hat stand og Sonor bassapedall. Það gæti alveg þurft að “fiffa” aðeins upp á þetta, þrífa og stilla en annars er það í mjög góðu ástandi. Er að pæla í svona 35 þús fyrir allt það. Er líka með 14x6,5 Arcs Maple sneril til sölu á 15 þús, það vantar snare-ana á hann og eitthverjar skrúfur í strainerinn og butt-plateið en annars er hann í góðu lagi.

Er líka með nokkra cymbala til sölu:

Sabian AA Regular hats 13' - 12 þús
Sabian 16' Hand Hammered crash (reyndar klúðraði ég smá þegar ég var að þrífa hann svona sirka 15 mín eftir að ég keypti hann og þurkaði merkingarnar af) - 15 þús
Meinl 20' Amun ride - 8 þús
Zildjian 18' China Low - 10 þús

Er síðan með fullt af eitthverjum aukahlutum sem að ég hef ekkert ákveðið verð á (er til í að gefa þá með ef að eitthver kaupir stórt):

Sabian 22' Cymbala taska
Pro Mark kjuðataska með eitthverjum kjuðum.
Drum Dial sem að er nánast ónotaður (reyndar væri til í tilboð í hann)

Ég væri helst til í að selja þetta allt í einu og er þá til í að gefa fólki eitthvern pakkadíl en verðin eru þarna ef að fólk vill gera tilboð í eitthvað af þessu. Er með myndir fyrir þá sem að hafa áhuga og endilega hafið samband í einkaskilaboðum.