Er að losa mig við allt trommuhardware sem ég hef sankað að mér gegnum tíðina en það samanstendur af eftirfarandi:

Statíf f. cymbala:
Remo bómustatíf með “counterweight” 5000 kr.
Pearl bómustatíf 5000 kr.
Pearl beint statíf 4000 kr.
Premier beint statíf 5000 kr.

Pearl hi-hat statíf 5000 kr.

Er síðan með 2 “no-name” snerilstatíf sem fara á 3000 kr. stk.

Endilega sendið mér línu hér á huga eða e-mail á toroval@internet.is ef áhugi er fyrir hendi.