Jæja, nú er komið að því. Bandið sem var að leigja á móti okkur hættir um þessi mánaðarmót þannig að það er að losna pláss í prýðisgóðu æfingarrými. Leitum að ábyrgum aðilum til þess að leigja á móti okkur.

Húsnæðið er staðsett í höfðahverfinu.

Söngkerfi er á staðnum.

Leigugjald: 25 þús. á mánuði.

Endilega sendið mér skilaboð með upplýsingum um aldur og fjölda meðlima í bandi.