Er með til sölu Laney VH100R sem er flaggskipið frá Laney. Magnarinn er 100w og í honum eru 4x 6L6 lampar (kemur stock með el34) sem hægt er að skipta út fyrir EL34 og bias‘inn er stillur með einum takka aftan á magnaranum (s.s. velja á milli 6L6&EL34). Magnarinn er með tvær rásir en báðar rásinar eru svo með tvö gain stage þannig að hann fúnkerar í raun eins og fjögurra rása magnari. Fyrir þá sem nota mikið effectaloop‘ur þá mæli ég með því að kynna sér systemið á þessum magnara, það er nokkuð advanced.

Magnarinn er síðan 90 og eitthvað og er orðinn örlítið rokkaður í útliti en er í topp standi. Magnarinn fór til Flemmings síðasta sumar til að laga sambandsleysi í öðru input‘inu en í staðinn fór hann í gegnum allann magnarann fyrir mig, uppfærði bæði input‘in, skipti um pott á öðrum reverb takkanum og síðan fékk ég fullan poka af þéttum og transistorum sem hann hafði rifið út og sett betri íhluti í í staðinn. Eina sem er að honum er það virðist vera eitthvað sambandsleysi í einum takkanum á footswinum, s.s. ekki hægt að kveikja á seinna drive stageinu á rás 2 með footswitchnum. En að öðru leiti er magnarinn í topp standi og eftir meðferðina hjá Flemming betri en nýr.

Fyrir neðan eru specs af Laney síðunni, eitt review og tvö tóndæmi af jútúb.

Ég óska eftir tilboðum og skoða áhugaverð skipti. Ágætt að taka mið af því að ég fann magnarann á ebay fyrir 1499$ en það er að sjálfsögðu tekið tillit til aldurs og fyrri starfa.

http://www.guitarbuyermagazine.com/gear/8-amps-/33-laney-vh100r.html
http://www.youtube.com/watch?v=jmok1_B2XeA
http://www.youtube.com/watch?v=mzhJDwyUtYY

Power RMS 100 Watts
Inputs Hi & Lo Jacks
Channels 2: each with footswitchable gain
Equalisation Independent Bass, Middle & Treble for both channels
Master Presence Control Yes
Bright Switch Yes: on clean channel
Switchable Resonance Yes
Preamp Valves Premium ECC83
Output Valves Premium EL34
Switchable valve bias (5881 EL34) Yes
Class A/B
Reverb Yes- With independent levels on each channel
Line Out Yes
Line In Yes
Footswitch FS4 (Included)
Speaker connections Connections for 1 x 16 ohm, 2 x 16 ohm, 1 x 8 Ohm, 2 x 8 ohm
FX Loop(s) Channel A, Channel B, Channel A + B, Global Insert/Side Chain with Return level
Weight 27.5 Kg
Dimensions Width 678 x Height 272 x Depth 288

Myndir má sjá á https://www.facebook.com/home.php?sk=app_2915120374#!/media/set/?set=oa.10150561558051232&type=1

Tilboð og pælingar sendist í skilaboðum eða á feisbúkk