Erum 4 einstaklingar sem ákvuðu að stofna Ball-band. Erum í leit af 5 meðliminum sem myndi þá vera á hljómborði eða píanó. Hans fyrst próf verður svo með okkur 16.júní þar sem við erum að fara að spila á styrktartónleikum. Erum á aldrinum 18-23.

Það sem hann þarf að hafa…
góða kunnáttu á sitt hljóðfæri og þekkingu. Rólegur og með metnað. Ekki væri amarlegt ef hann væri lagasmiður líka.

Um okkur…
Við erum búnir að starfa frá og með september 2011. Þá kom síðasti maðurinn. Við þekkjum vel til hvers annars og erum góðir vinir. Þarf margt til þess að það sé farið að rífast á æfingum. Við erum allir búsettir í eyjum og ekki væri amarlegt ef hljómborðsleikarinn myndi leynast á suðulandinu. Ég veit að sá sem hreppir gossið mun hafa gaman af þessu og reynslan mun vera honum rík.

Við munum komast af samkomulagi með ferðirnar og þess háttar ef eitthver hér hefur áhuga.

Endilega látið vita af ykkur :)