Jæja! Er ekki einhver rokkpungur sem vill færa sig upp á annað plan með JACKSON RR5. Við erum að tala um stórkostlegan grip sem framleiðir svo skítugt rokksound að hinir reyndustu rokkseggir svitna á pungnum við það eitt að sjá hann. Ásett verð er 100þúsund. Gigbag og rokkstig fylgja og ef hann fer fyrir næsta mánudag skal ég henda með einum MXR phase 90.

Tilboð berist í einkaskilaboðum og einu skiptin sem ég íhuga eru skipti á draslbassa og pening í milli.

Hér er svo mynd af samskonar rokk-maskínu:
http://www.edroman.com/guitars/jackson/images/jackson-rr5-bk.jpg