Kveldið hér. Ég er með MXR Distortion + pedal til sölu eða skipta. Hann er vel með farinn og virkar vel.

Ég vil taka fram að mig vantar ekki annan distortion eða overdrive pedal í skiptum (annars myndi ég bara nota þennan áfram :), heldur hef ég í rauninni bara áhuga á delay, volume eða tuner pedulum.

http://www.youtube.com/watch?v=Dv3jMXbuONI

Skoða öll tilboð, endilega látið heyra í ykkur :)