Er að selja 5 eininga Tama Rockstar trommusett og allskonar dót með sem einn stór trommupakki.

Innihald í pakkanum er.
Trommusett:Tama Rockstar.Litur: Perluhvítt.Einingar 5: snerill,2xtommur,1xbassatromma,1xfloor, stærðir í sömu röð: 14“,10”,12“,22”,14“.
Hardwear: 2x stórar málmklemmur, Power Beat diskastand og annan betri stand.Söngstand silfurlitaður með þungum og hringlóttum botn til stuðnings,tama kicker.
Symbalar: Paiste 302 hi-hat, AAX 14” studio crash (LÍTIÐ NOTAÐ) og paiste crash 14“ signature dýra gerðin (LÍTIÐ NOTAÐ)
Skinn: 4 hvít þykk Remo skinn,stærðinar passa á trommusettið= 10”,12“,14”Einni með nýtt 14" undirskinn fyrir floor + bassaskinn svart remo með plast hringstút kringum opið fyrir bassahljóðið.
Symbala töskur: 1X Þunn paiste svört með einu hólfi,1x þykk Meinl taska í hermannalitum með mörgum hólfum.
Aukahlutir: 2st af Danmark u.s.a viðarsleggjur fyrir kickerinn /LÍTIÐ NOTAÐ) 4 pör af trommukjúðum frá merkunum Vic Firth,Pro mark 727 með plastenda að framan fyrir betra sound. Gibraltar púði nýr á bassaskinnið svo hægt sé að dempa hljóðið á bassatrommunni frá kickerium. Og trommulykil í venjulegri stærð.

Vörur til sölu eru notaðar. Ef viðkomandi vill flest á listanum að ofan, mun ég lækka verðið og útbúa þannig tilboðsverð.


Einnig er ég að selja aukalega.
Upptökumíkrafóna:2st MXL overhead hljóðnemar notaður 2x sinnum og eru eins og nýjir (MJÖG LÍTIÐ NOTAÐ), hannaðir sérstaklega að taka upp trommur.Þeir koma í hardcase.
Seinasti gripurinn er SM 58 hljóðnema, nýr kostar um 20,000-kr, grindin er beygluð, annars er hann í góðu standi.Endilega bjóðið í gripina. Íhuga öll tilboð misja græjur,iphone 4 síma,plötuspilara name it, upp í verðið, bjóðið bara það er í góðu lagi.. :D
Sími: 696-1945, ísak