Er með til sölu Fender Stratocaster Road Worn 50´s

Var upphaflega keyptur með það í huga að nota hann sem grunn í smá project. Enda næst því sem ég var að leita að (gamaldags USA tunerum og brú, soft-V hálsi, og alder body).
Það sem að búið er að gera við gítarinn er að hreinsa alveg burt lakkið af bakhliðinni á hálsinum og olíubera.
Hef hins vegar engan tíma í allt sem ég ætlaði að gera og hef því ákveðið að athuga hvort einhver hefur áhuga á að kaupa.

Stratocasterinn er ættaður úr Hljóðfærahúsinu og er ca. 1/2 árs gamall(fékk að spila á allan lagerinn og velja þann besta(að mínu mati…). Svona gítar kostaði þá ca. 150þús, verðhugmynd núna er 119þús.(Fender taska getur fylgt með).
Skoða skipti á einhverskonar superstrat( helst Charvel san dimas eða so-cal. Góðir Ibanez skoðast einnig)

Tilvalinn gítar fyrir barnafólk að hafa inni í stofu(ein eða tvær rispur til eða frá skipta engu :0)

Mynd: http://dl.dropbox.com/u/4436331/RoadWorn.jpg


Einnig til sölu hinn margrómaði Pignose 7-100
Hann er með tweed útlit, verslaður í haust í Tónastöðinni, kassi og nóta eru til.
Verð: 12.000. Skoða skipti, þá helst á á MXR Analog Chorus eða Zakk Wylde Chorus(mætti jafnvel freista mín með Zakk Wylde overdrive…)

Er líka með litla Marshall batteríshálfstæðu (MS-2C) sem fæst í skiptum fyrir eitthvað sniðugt, eins og DS-1.

Mynd: http://dl.dropbox.com/u/4436331/Pignose.jpg

Bætt við 22. febrúar 2012 - 00:11
Pignose er seldur!