Eitthver áhugi hjá fólki til að stofna band? Ég þori að bjóða mig fram rödd/bassa/texta höfundur ég ætla samt ekki að vera sá eini sem ræður. Endilega látið heyra í ykkur.

Annars er ég 24 ára gamall, er bara í skóla ég lék mér einu sinni í bandi fyrir 7 árum sem söngvari en það var aldrei neitt meira en það, bara vinirnir að hafa góða tíma. Kannski ég seigi frá tónlistarsmekknum.

Ég hef rosalega gaman af tónlist og ég er ekki á móti neinni tónlistarstefnu, ég get tekið upp dæmi kannski einhverjar hljómsveitir.

Ef vel gengur þá væri mögulega hægt að leigja studíó til að æfa sig og vera dugleg að spila á stöðum, en við tökum bara eitt lítið skref í einu, enginn þarf í rauninni að kunna mikið. Við skulum bara sjá hvað setur.

New York Dolls
Ramones
Pixies
Misfits
the Stranglers
Rolling Stones
Beatles
Iggy Pop
Blondie
Velvet Underground
Ég og MrBozo erum stofnandar evil dead klúbbsins við erum einnig stofnandar Bruce Campell klúbbsins.