Góðan daginn.

Ég er að leita að compressor fyrir gítar. Skoða allt.

Hvernig eru t.d. Boss CS-3 og DOD milkbox compressorarnir? Ég þekki þetta ekkert rosalega vel.


Svo langar mig í Seymour Duncan Anticuity pickuppa, 2 stk.

Svo langar mig í einhvern flottann humbucker til að keyra með þeim í strat/soloist body. Veit ekki hvað ég á að taka með þeim, svo að allar ábendingar eru vel þegnar.


Skoða líka aðra pickuppa, en er heitastur fyrir þessum.


Kv. Anton