Ég ætla að mála gítarinn minn og ég er að pæla hvort maður geti fundið lakk sem virkar jafn vel og það sem kemur á venjulegum gítar sem er ekki mjög dýrt.

Og líka hvort maður geti ekki sleppt því að festa spítu í staðinn fyrir hálsinn og sett bara bönd þar sem skrúfurnar fara í hálsinn og hengt hann upp.

ooog hvort málningin eða lakkið gæti skemmt einhverja skrúfganga

… ooooooog hvort það sé hægt að gera þetta á strat týpu af gítar án þess að soldera eitthvað bara með því að nota eitthvað gott tape eða eitthvað.