Til Sölu Randall RB100 Bassamagnari.

Magnarinn er 3 ára gamall og í góðu ástandi.

Hann er 100w og er með 15" keilu og tweeter svo hann er með nægan kraft auk þess að hann sándar mjög vel.
Hann býður upp á gífurlega möguleika m.a. 9 banda grafískan EQ, Innbyggðan compressor, Headphone output og XLR útgang fyrir upptökur.


Mynd:

http://bimg2.mlstatic.com/s_MCO_v_F_f_17417223_4691.jpg

Verð 50 þ.

Arnar Frey
“the wisest mind has something yet to learn”