### Gítarar og fleira dót til sölu ###

Ætla að skella hérna inn nokkrum hlutum sem mig langar
að losa mig við “mögulega”

Gítarar:

1) Simon & Patrick Woodland Cedar, þarf ekki að fara mörgum orðum um þannan gítar yndislegur í allastaði útlit spilun og hljómur….

2) Jackson Kelly KE-3, blóðrauður (redburst), kemur með EMG 81/85 Virkilega gott hljóðfæri í allastaði og þvílíkur lúkker… set um 90 kall á hann í beinni sölu,

3) ESP Viper standard , þarf ekki að segja mikið um ágæti þessa gítars algjör eðall, er með EMG 81/85, svartur
set á þennan 150 þús í beinni sölu

4) Peavey Nitro , allgjörgullmoli , USA made 80´s lúkk dauðans eldrauður mjög skemmtilegur gítar , óska eftir tilboðum og hann hefur huge sentimental gildi fyrir mig þannig að hann fer ekki á klink en skoða öll tilboð

5) Ltd DV8-r Dave Mustaine signature: æðislegur gítar með einu flottasta sándi sem ég hef heyrt og frábær í spilun kemur með Seymour Duncan JB og Jazz neckthrough og string through brjálað stykki…

Skoða öll spennandi skipti á öllum þessum gíturum!!


Effectar:

1) Boss ME-20 flooreffectagræja , fínasta græja , tilboð óskast??? (SELD)

2) Digitech Studio Quad4 , rackeffectagræja, algjör snilld og býður uppá 4 effecta út í einu, best að gúggla gripinn og sjá meira um hana frábær græja sem er eins og ný
http://www.soundonsound.com/sos/feb99/articles/quad4.854.htm

3) Zoom Tri-Metal: mjögö skemmtilegt distortion sennilega besti effectinn sem Zoom hefur framleitt

4) Digitech DF-7 Distortion Factory


Magnarar:

1) DIME D100: 120w magnarahaus mjög skemmtilegt sound ef þú fílar Dimebag þá hittir þessi alveg í mark..
hann er 110v þessi og getur straumbreytir fylgt með

Einnig með gítartösku undir Les Paul útlit , vel farin og fín hörð taska með fóðri kostar lítnn 10Kall


Til greina kæmi að skipta á eða taka uppí Iphone 4 eða Samsung Galaxy S2