Er að selja Line 6 Spider 150 watta maganara. Magnarinn er í mjög góðu standi ekki nema 2 ára gamall lítið spilað á hann. Það eru nokkrir innbyggðir effectar á magnaranum sem skemmtilegt er að hafa og fylgir switch petall með. Magnari fyrir þá sem vilja bæði hljómgæði og kraft.
Mynd : http://www.tonastodin.is/r_magnarar_line6_spiderII.htm
TILBOÐ ÓSKAST!
Davíð S.8223366