jæja, vantar monínga.

er með Squier Jagmaster til sölu, Silver Sparkle útgáfuna sem er með 25.5“ háls og 22 fret í stað 24” og 21 fret eins og þeir eru venjulega með.
þessir hættir í framleiðslu og því um frekar sjaldséða spítu að ræða.
ég setti Seymour Duncan SH-1 og TB-5 pickuppa í hann sem gefur mun skærari og hreinni hljóm.
gítarinn er í góðu standi, frábær háls en sést aðeins á boddíinu, þó ekki að framan.

Myndir : http://imageshack.us/g/545/img2784k.jpg/

með fylgja fóðraður Fender gigbag, Fender strap og upprunalegu pickuparnir.
var búinn að fá boð upp á 35 þús. en það var áður en ég setti pickuppana í sem kostuðu mig 12 þús. (kosta nýjir um 20 þús.)
ég hef ekki áhuga á að koma út í mínus þannig að bjóðið með það í huga, í einkapósti takk.
Gítarar: Levinson Blade Delta Standard ‘98