Góðan og blessaðan daginn(kvöldið)

Ég er gítarleikari í leit af bandi. Ég er búinn að spila í um 8-9 ár á gítar og er búinn að vera að spila aðeins með hljomsveit. Ég er með x2 rafmagnsgítara: ESP M-II og Fender Strat Blacktop. Ég er með kassagítar og er að æfa mig á píanó.
Það er svolítill skortur á magnara hjá mér í augnablikinu en ég gæti reddað mér með line6 magnara í einhvern tíma. Ég er ekki að binda mig í neina hljómsveit heldur er ég aðeins að sjá hvert þetta leiðir mann.
Ég er 21 árs gamall og er bæði í vinnu og skóla

Mestu áhrifavaldar + það sem ég hlusta á: Metallica, led zeppelin, jimi hendrix, pearl jam, pantera, megadeth, stone temple pilots, nirvana, FF, Eric clapton, The Beatles, Alice In Chains, Tool, Muse, Ensími, Bubbi og margt fleyra. Ég hlusta á allveg helling af bæði íslenskri og erlendri tónlist.

Áhugasöm bönd hafið samband í gegnum e-email
gretarmark@gmail.com

Með bestu kveðju
Gréta