Er með bilað Yamaha A-55 Organ hérna. Ætlaði að laga það
en hef ekki gefið mér tíma til þess og þar sem ég er að flytja
austur á land og hef ekki ráð á því að flitja það með mér hef
ég ákveðið að gefa þeim það sem hefur nennu til að sækja.

Biluninn lýsir sér þannig að þegar ég kveiki á því lýsa LED
díóðurnar en ekkert hljóð kemur úr því. Það gæti verið að
þetta sé auðveld viðgerð.


Er á höfuðborgarsvæðinu

k.kv.
Smaug
Http://www.myspace.com/genrearnigeir