Góðann daginn hugarar! Er mögulega með 100w Dual Rec árgerð 2001 til sölu, ef rétt verð býðst.
Hann er amerískur en straumbreytir fylgir ásamt footswitch til að skipta á milli rása.
Í honum eru nýlegir og lítið notaðir JJ 6L6 og EHX 12AX7 lampar. Nýkominn úr yfirferð.
Endilega bjóðið í kvikindið.

Mynd af eins gaur:
http://www.tubetone.ru/tubetone_content/articles/rectifiers/dual%20rectifier%202ch.jpg


Einnig er ég með Korg Monotron til sölu. Keyptur í fyrra. Batterí fylgja. Skemmtileg analog græja. Tengið í hljóðkerfi til að sjá yfir hverju hann býr. Lítið er að marka innbyggða hátalarann.
Tilboð óskast. (Vantar t.d. pedal power supply)

http://cdn.mos.musicradar.com/images/Future%20Music/Issue%20229/korg-monotron-460-80.jpg

Bætt við 1. desember 2011 - 16:10
Þetta er sem sagt tvegga rása Dual Rec-inn. Af mörgum talinn sánda betur.