Er með USA Fender Stratocaster til sölu frá 1991. Hann er í “mint condition”. Brooks gítarsmiður sagði að hann hefði mjög sjaldan séð næstum 20 ára gítar í svona góðu ástandi.
Gítarinn er kremaður með tortoise shell pickguard( pickguard er ekki stock). Gítarinn er smá moddaður : Lét taka tbx(gamla tonepot-ið -fylgir með samt) tone cirquitið úr og setti hann upp þannig að volume takkinn er overall volume, tone1 takkinn er overall tone, og tone2 takkinn virkar þannig að þegar maður er með stillt á bridge pickupinn og snýr honum counterclockwise þá blandast neck pickupinn við bridge pickupinn, mjög skemmtilegur eiginleiki :) Það fylgir venjuleg fender hardshell gítartaska með honum.

Verð: 180.000 þús

Peavey Prowlerinn:
45 w lampi
1x12 keila(Electro Voice, búið að skipta út original)
2ja rása(clean og Overdrive, OD rásin er með active eq)
Selst í neyð en ekki útaf löngun. Tilboð óskast

Getið haft samband hér á huga eða í síma 6612221