Ég er með Kinman Hank Marvin sett á stratplötu með vol/tónstillum og 5 way switch til sölu, mér skilst að Brooks hafi sett þetta saman og allar lóðningarnar og frágangur eru alveg fyrsta flokks.

http://kinman.com/guitar-pickups/stratocaster/#HankMarvin

Þetta er keppnisstöff og verðmiðin þarafleiðandi svolítið eftir því, ég fékk þetta í græjubýttum um daginn og sá sem lét mig fá þetta hafði verið að auglýsa þetta sett á 48 þúsund, ég myndi alveg láta þetta fyrir eitthvað minna en það.

Plís kaupiði þetta af mér í hvelli svo ég freistist ekki til að kaupa eitthvað ódýrt stratklón til að setja þetta dót í.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.