Er að selja eitt stykki Washburn WI-64DL rafmagnsgítar með harðri tösku (einnig frá Washburn).

Ástandið er gott á honum fyrir utan 2 skellur sem fer nú lítið fyrir og hefur ekki áhrif á hljóðfærið sjálf.

Á ekki mynd af mínum en hér er mynd af eins gítar:
http://img123.imageshack.us/img123/6944/bigwi64dltblsa6.jpg

Þetta á víst að vera deluxe útfærsla af WI-64 gítarinum, ss. með quilted maple top og gull hardware-i. 18:1 Grover tuner-ar sem eru virkilega góðir sem og Buzz Feiten tuning system sem heldur hljóðfærinu í góðri stillingu.
Fínir humbuckerar með VCC tone control sem virkar þannig að þegar þú skrúfar niður í VCC tökkunum þá færðu meiri single coil karakter í sándið.

Nánari útlistun á útlensku:

Specifications:

Body

- mahogany

Neck

- 22 frets
- 24 3/4 “
- mahogany set neck
- fingerboard radius 14”
- rosewood fingerboard
- 2.7 mm fretwire
- small dot inlays
- Buzz Feiten Tuning System™

Hardware

- tune-o-matic bridge
- gold hardware
- metal covered bridge and neck humbuckers
- 3-way toggle switch
- 18:1 Grover tuners
- 2 volume knobs (bridge/neck)
- 2 Voice Contour Control (VCC) knobs (bridge/neck)

Hér er einnig review um gripinn:

http://www.ultimate-guitar.com/reviews/electric_guitars/washburn/wi64dl/index.html

Ásett verð er 50 þús. kr. en ég er til í að láta hann á 40 þús. stgr. Er mjög opinn fyrir ýmis konar skiptum. Annars bara endilega skjóta á mig tilboðum, bæði skiptidílum sem og cash money!

Ef um skipti eða staðgreiðsluboð er best að hafa beint samband við mig með skilaboðum eða svara þræði.

Bætt við 17. nóvember 2011 - 18:04
SELDUR