Er með feikifínan Fender Strat MIM sem mig langar svolítið að skipta út fyrir einhvern annan skemmtilegan gítar, er helst að leita að einhverjum snilldarlegum eins og Danelectro, Burns, eða slíku, endilega sendið á mig skilaboð ef þið lumið á skemmtilegum og góðum gítar og viljið skipta!