Sælt verið fólkið.
Er með Rickenbacker 620 gítar sem mögulega er til sölu. Það er ekki skráma á gítarnum og límiðinn hangir meira að segja enn á líkt og á glænýjum eintökum. Gítarinn kemur í harðri tösku og fylgir allt sem kemur með honum nýjum. Fínt væri að skipta á móti öðrum gítar í svipuðum klassa. Er mjög spenntur fyrir Gibson og einnig Prs en skoða samt allt.
Tilboð berist í einkaskilaboð.

Nákvæmlega eins gítar má sjá í linknum hér að neðan.

http://www.ebay.com/itm/NEW-2011-RICKENBACKER-620-MAPLEGLO-6-STRING-RIC-MG-GUITAR-CASE-/360408147370?pt=Guitar&hash=item53e9ffe5aa