Sælir,

ætla að selja litla skrattann, hentar enganveginn tónlistarstefnu minni!

þetta er semsagt 2004 árgerð af hinum víðfræga Fender Stratocaster (made in Mexico), er örugglega bara standard, stendur ekkert á honum..

Frábær gítar, hljómar fallega, ágætis PU (stock) mjög góður Maple háls, og tremolo system, og 3 single coils, og auðvitað 5way

http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=7364905 þarna glyttir aðeins í hann (já já hann er semi fjólublár en mjög flottur í “personu”


vill helst skipti og þá á gítar sem höndlar meiri þyngri tónlist, eða semi hollow, allavegna einhvað með humbuckers, eða mini humbuckers….

en skoða líka beina sölu handa ykkur græjuperrum sem kaupa kaupa kaupa, og þá óska ég eftir tilboði barasta

Takk fyrir, Ingi kveður, kaupiði gítarinn minnn.
Spýtur: Gibson "The Paul", 1960' Gibson Melody Maker D