Er með rúmlega eins árs Orange Tiny Terror haus ásamt eldra Peavey XXL 412 boxi. Menn geta svoleiðis sprengt þakið af kofanum með því comboi.
Það sér ekki á magnaranum og hefur hann þjónað mér vel þetta rúma ár. Það sér smávægilega á boxinu en það eru bara smá rispur hér og þar. Og já það eru hjól á boxinu þannig að það er hægt að renna sér niður brekkur á því ef að manni sýnist svo.
Myndir má sjá hér. http://s1117.photobucket.com/albums/k592/egosmile/

Þessar græjur vill ég selja saman og hafði ég hugsað mér svona 90. þús krónur fyrir herlegheitin. Nú er um að gera að henda gamla Behringer transistor comboinu og fara að rokka eins og maður með hjálp alvöru lampa.

Bætt við 3. nóvember 2011 - 17:25
Boxið er selt. Magnarinn er enn til staðar.