Góðann daginn, fór í dag í leiðangur að skoða bassamagnara (fór í Hljóðfærahúsið og Tónastöðina), var að velta fyrir mér, eru fleiri verslanir á höfuðborgarsvæðinu (fyrir utan Rín) sem selja bassamagnara ?
Rosalega takmarkað úrval til á lager, og hef lesið mikið á netinu um bæði Genz Benz og Gallien Kruger bassamagnara, og var að spá hvort það væri einhver búð sem ég vissi ekki um að selja slíka magnara hér á landi ?
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF