Til sölu Oscar Schmidt (Washburn) Ukulele, vel með farið og lítið hefur verið spilað á það. Það var keypt fyrir sirka 3-4 mánuðum í Hljóðfærahúsinu. Svona lýtur það út.http://www.oscarschmidt.com/products/ukes/ou3.asp Ukuleleið er í góðu ástandi. Ástæða sölu er að ég spila bara ekkert á það. Getið fengið nánari upplýsingar í síma 849-1317 :)