Er fyrst með til sölu hvítan stratocaster, 2008 model að mig minnir og mjög lítið notaður. Enþá er plast á pikkguardinu.

Ástæðan fyrir sölunni er að ég er hreint ekki að fýla hann, ekki minn tebolli.
Hann þyrfti helst á yfirhalfningu á að halda og annaðhvort set ég hann 5000kalli ódýrara eða fer með hann í yfirhalfningu.
Verðið er ekkert fast en endilega komið með tilboð

Næst er það Washburn D10-SCE.
Þetta er mjög góður kassagítar fyrir peninginn og hefur hann fengið verðlaun og ýmislegt og hérna er kynning á honum
http://www.youtube.com/watch?v=jEi5cBTLlzM
Hann lýtur nákvæmlega út eins og í video-inu
Verðið er ekkert fast, en nýr kostar hann 60.000 minnir mig

Síðan er ég með til sölu Klassískan gítar sem ég var látin kaupa af hámentuðum klassískum gítarleikara þegar ég var í gítarnámi. En veit fátt annað um hann nema hann hljómar mjög vel og spilast en betur.

Hér er síðan mynd af öllu klabbinu og er Fenderinn sá hvíti, Washburnin sá sem stendur hægrameginn við magnarann og klassíski gítarinn sá sem lyggur
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=7362215