Er hér með til sölu Orange Rocker 30 combo magnara. Hann er helvíti öflugur þó ég segi sjálfur frá. Enginn footswitch fylgir. Óska einnig eftir Marshall JCM2000 DSL 100 og 1960A cab, semsagt klassísk Marshall stæða. Ef einhver hefur áhuga á Orange-inum plús peningur á milli væri það enn betra.