Er með svartann Rickenbacker 4003 bassa, árgerð 2004 eða 2005. Í mjög góðu ástandi og upprunaleg harðtaska fylgir. Vill setja hann á 220 þús til að byrja með. Skoða líka skipti, en er aðallega með Les Paul Custom eða Moog Voyager í huga.

http://www.dolphinmusic.co.uk/shop_image/product/9761-rickenbacker-4003-jetglo-large.jpg

Bætt við 13. október 2011 - 20:59
Bassinn er seldur!