Sæl öll þarf að fjármagna græjukaup og þá þarf eitthvað annað að fara er með til sölu :


Summit TLA-50 tube leveling amp (compressor) : Er í góðu standi og soundar eins og vindurinn ! http://www.summitaudio.com/tla50.html 70.000 kr.

Buzz audio MPE 1.1 Mono parametric EQ með output tranny option á
http://buzzaudio.com/products/mpe1.1.htm er með output transformer optioninum sem gefur aukna möguleika og lit (þegar hans er óskað). Magnað tæki.
70.000 kr.

Eden WT-500 Bassamagnara haus(lampapre, comp, DI, headphone out)
Snilldar magnari, handsmíðaður back in the 90's svín soundar.
600w í bridged mono og 250 w á hvora rás (er stereo)
55.000 kr.


Koma svo, þetta eru snilldar tæki á góðu verði

kv. Kristjan