Mig langar svo til þess að læra á guitartabs og hætta að reyna að plokka upp öll lög sem mig langar til að kunna. Ef þú vildir vera svo vænn/væn að láta mig fá upplýsingar um á hvaða vefsíðu ég get fengið kennslu á guitartabs.

Takk fyrir.