Er með eitt svona 20w skrímsli til sölu. Fáránlega góðir magnarar fyrir peninginn! Gefur eitt skemmtilegasta rokk sánd sem ég hef heyrt í lengri tíma. Fer frá fínum clean hljómi, í undursamlegt break-up uppí heiftin öll af skýru gaini.

Er eins og nýr og gengur á evrópsku rafmagni.

Um magnarann hér:
http://www.jetcityamplification.com/2009/09/19/jca-20h/

Hér má svo sjá review frá Guitar World:
http://www.youtube.com/watch?v=mdI7GuVOXCU


Léttur og góður magnari sem býður upp á heil mikið af allskonar clean og gain moddum.

Set á hann 50þ.

Bætt við 1. október 2011 - 11:05
Þess má geta að magnarinn er hannaður af Mike Soldano sem frægastur er fyrir Soldano magnarana. Og þessir eru handsmíðaðir!