Sælir, er með tvær spurningar varðandi skala.

Hvaða skali er sá sem gjarnan kallast “breyttur”? ég man það ekki alveg.

Og Lýdískur b7, er það ekki bara venjulegur Lýdískur (semsagt #4) með b7 auka?

Takk