Sælir, er í vandræðum með að tengja gítarinn við mac tölvu. Eða réttara væri að segja er í vandræðum með hugbúnaðinn pod farm, kemur alltaf með einhver villuboð og aftengist síðan. Spurninginn er ekki hægt að nota toneport X2 frá line6 við annan hugbúnað??

Hvaða hugbúnað mæla menn með fyrir algjöra byrjendur í þessu blessaða hugbúnaðarpælingum.

Heilræði væru vel þegin.
Kv Moon.

Bætt við 24. ágúst 2011 - 18:56
Ein spurning að lokum hvernig er forritið Logic studio 9??
Gítarar:Fender telecaster Baja, Seagull Mahogny CW Duet,Yamaha LL6, Fender stratocaster delux, Ítalska víólu frá 1949