Sælir nú

langaði að sjá hvort áhugi væri á þessum fagra magnara

hann er framleiddur 1993 ef ég man rétt, en ekki sendur úr verksmiðju fyrr en 96“, einhvað funky þar á ferð, þetta er allavegna það sem fyrrverandi eigandi sagði mér. 3 eigendur(með mér)

Einhver specs
- Fan cooled
- Four EL84s and three 12AX7s
- 2-channel preamp
- Normal and bright inputs
- Pre- and post-gain controls on lead channel
- Active presence control
- 3-band passive EQ (bass, middle, treble)
- Master volume control
- Standby switch
- Reverb level control
- Effects loop
- External speaker capability
- Footswitch selectable channel switching and reverb (included)
- Classic tweed covering
- Chrome-plated chassis
- Cover available
- 50 watts (rms) into 16 or 8 ohms
- Weight Unpacked: 59.60 lb(27.034 kg)
- Weight Packed: 69.00 lb(31.298 kg)
- Width Packed: 12.62”(32.0548 cm)
- Height Packed: 27.62“(70.1548 cm)
- Depth Packed: 21.5”(54.61 cm)

minnir að fyrrverandi eigandi hafi skipt um lampa rétt fyrir sölu og látið einhverja öðruvísi, man bara ekki hvað, skal komast að því

frábær magnari, hef séð þá fara á rétt yfir 100 kalli, einn á 100 án lampa og einn á 125, þannig fast verð er 125þ krónur en helst vill ég skipta(sveijanlegri í skiptum).

þannig er mál með vexti að ég vill meiri “ROKK” magnara, þessi er aðeins og classic rokk/blues stuff, vill einhvern sem skilar öðruvísi tón, ekkert sem hef hugsað mér meira en annað, en lampar eru skilyrði.

magnarinn þarf helst að looka nett líka


svo á ég vox 848 clyde McCoy wah/wha á sölu á 10k


óska eftir, magnara í skiptum fyrir peavey, og svo chorus fetli ódýrum en góðum, skemmtilegum drive, helst fuzz (má vera big muff sé eftir að láta minn frá mér :(, svo kassagítar á 30-45k verðbili þó ég geti líklega ekki keypt hann fyrr en um mánaðarmót
óska líka eftir hlóðfærasnúrum sem kosta ekki heilan 5 þúsundkall, 2 3m snúrur og margar litlar effectajacksnúrur


held það sé allt í bili


og já BTW þetta er gamla góða lookið, gulur að sjálfsögðu http://www.audioheritage.org/vbulletin/attachment.php?attachmentid=37557&stc=1&d=1235617071 svona er sambærilegur


Bætt við 16. ágúst 2011 - 00:50
langar líka í gold covered pickuppa… helst phat cat í bridge og neck…

eða einhverja semi bjarta sem virka þrusuvel í rokk, single coil í hum stæði er draumurinn
Spýtur: Gibson "The Paul", 1960' Gibson Melody Maker D